Minnisblað LHM um aðgerðir gegn slysum

lhmmerkitext1Landssamtök hjólreiðamanna hafa tekið þátt í vinnu starfshóps um "Áratug aðgerða" (A decade of action) sem er starfandi á vegum Innanríkisráðuneytisins.

Í nóvember 2011 lagði LHM fram minnisblað (pdf 69kb) með tillögum um aðgerðir til að sporna gegn slysum og gera hjólreiðar aðengilegri fyrir almenning.

Minnisblað (pdf 69kb)