Tillaga til sveitarfélaga um bíllausan dag

Landssamtök hjólreiðamanna og Hjólafærni sendu tillögu til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að halda bíllausan dag í samgönguviku 2019.

Í tengslum við undirbúning ráðstefnunnar Hjólum til framtíðar sendu þessi samtök og undirbúningsnefnd ráðstefnunnar tillögu til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að standa að bíllausum degi í samgönguviku 2019. Ráðstefnan sem hefur verið skipulögð af Hjólafærni og Landssamtökum hjólreiðamanna hefur verið haldin árlega í samgönguviku frá árinu 2011.

  Tillaga til sveitarfélaga