Hér er listi yfir ýmis skjöl úr starfsemi LHM, umsagnir, athugasemdir og fleira.
Listinn er ekki tæmandi, ekki er hægt að birta vinnuskjöl og drög sem við fáum að gefa umsagnir um í trúnaði.

Flokkur: Skjöl

Umsókn um húsnæði að Arnarbakka 2

Reykjavíkurborg auglýsti eftir hugmyndum að starfsemi í húsnæði í kjörnum í Breiðholti að Arnarbakki og Völvufell. Í samstarfi við Hjólafærni og Hjólakraft tók LHM þátt í tillögu til borgarinnar.

Flokkur: Skjöl

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030 , 1. útgáfu, á samráðsgátt stjórnvalda. LHM skilaði inn umsögn um aðgerðaráætlunina.