Hér er listi yfir ýmis skjöl úr starfsemi LHM, umsagnir, athugasemdir og fleira.
Listinn er ekki tæmandi, ekki er hægt að birta vinnuskjöl og drög sem við fáum að gefa umsagnir um í trúnaði.

Flokkur: Skjöl

Áform um setningu nýrra umferðarlaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú heildarendurskoðun umferðarlaga. Frestur til að koma að ábendingum og umsögnum var til og með 2. febrúar s.l. og skyldi sendast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Flokkur: Skjöl

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Stjórnarráð Íslands óskaði eftir tillögum í loftlagsmálum sem mundu nýtast til að gera aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Hún miðar að því að Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar skv. Parísarsamningnum í loftslagsmálum til 2030. Áætlunin á að liggja fyrir í lok árs 2017.