Umsögn LHM um tillögur í öryggisátt frá Rannsóknarnefnd samgönguslysa
Innanríkisráðuneytið (Samgönguráðuneytið í dag) óskaði eftir umsögn LHM um tillögur í öryggisátt frá Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA), sem koma til vegna rannsóknar á banaslysi sem varð í umferðinni þann 21. desember 2015 þegar ekið var aftan á mann á reiðhjóli á Vesturlandsvegi.