Hjólreiðar eru hagkvæmar fyrir samfélagið
Danir hafa reiknað það út að hjólreiðar eru hagkvæmar fyrir samfélagið sem nemur 1,22 DKR á kílómetra en kostnaður samfélagsins af hverjum eknum kílómetra 0,69 DKR
Danir hafa reiknað það út að hjólreiðar eru hagkvæmar fyrir samfélagið sem nemur 1,22 DKR á kílómetra en kostnaður samfélagsins af hverjum eknum kílómetra 0,69 DKR
Breskir hjólreiðamenn leiðrétta rangfærslur um skatta og vegagjöld. {jathumbnail off}
Hjólateljarar eða Cykelbarometeret eru nýjung í Danmörk. Þeir telja hjólreiðafólk á ákveðnum stöðum og þú getur séð hversu margir hafa hjólað leiðina á undan þér þann dag og fylgst með þróuninni. Það er ágætur mælikvarði á hversu hjólavæn borg er hversu margir hjóla.
Góðgerðarsamtökin Sustrans, sem vinna að aukningu hjólreiða á Bretlandi, kannaði hvort konur fengju góða þjónustu í hjólabúðum. {jathumbnail off}
Hjálmaskylda skaðlegri en frjálst val er fyrirsögn athyglisverðrar greinar í New Scientist.
Hversu langt er of langt og hversu langt er mátulega langt. Hér hefur verið gerð rannsókn á þessu m.t.t. þess hvort verið er að ganga, hjóla eða aka bæði m.t.t. tíma og vegalengdar. Svolítið fræðilegt en áhugavert.
Í London hjóla núna 91% fleiri en árið 2000 og því er spáð að fljólega hjóli fimmtungur til vinnu samkvæmt þessari frétt BBC um hvernig best er að leggja hjólinu.
Í tíu fylkjum Bandaríkjanna er í lögum regla um að bílstjórar verði að víkja amk. 1 meter þegar þeir taka fram úr hjólreiðamanni og LHM lagði til að svipuð regla yrði færð í lög hér við laganefnd sem er að endurskoða umferðarlögin.
Hvað þarf til að teljast hjólavænt fylki í Bandaríkjunum?
Hjólreiðamaðurinn var fljótastur í för þegar nokkrir fararmátar voru notaðir til að fara á milli tveggja staða.
Hér má lesa nokkur ráð handa nýjum hjólreiðamönnum
Hollenska hjólaráðið hefur nýverið gefið út skýrslu um hjólreiðar í Hollandi
Á 60. fundi í Skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur þann 15. janúar 2020 var samþykkt fundargerð nafnanefndar Reykjavíkur um nöfn á nokkrum lykilstígum í borginni.
Í frétt á vef Eyjafjarðarsveitar kemur fram að Eyjafjarðarsveit hyggst leggja 7.200 metra langan hjólreiða- og göngustíg á milli Akureyrar og Hrafnagils sem hluta af verkefninu hjólreiða- og göngustígur í Eyjafjarðarsveit.
Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði tvær nýjar hjóla- og göngubrýr yfir Elliðaár mánudaginn 30. maí ásamt 350 metra hjóla- og göngustíg. Þessi mannvirki bætast við ört stækkandi hjólastígakerfi borgarinnar en framkvæmt er eftir hjólreiðaáætlun Reykjavíkur.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu stígs með Reykjanesbraut meðfram Jöldugróf og Blesugróf.
Á heimasíðu Reykjavíkurborgar framkvæmdum í Reykjavík er sagt frá lagningu hjólastígs meðfram Bústaðavegi milli Háaleitisbrautar og Hörgslands.