Hjólreiðamaðurinn var fljótastur í för þegar nokkrir fararmátar voru notaðir til að fara á milli tveggja staða.
Hér má lesa nokkur ráð handa nýjum hjólreiðamönnum
Víðsvegar um París má leigja sér hjól með auðveldum hætti og hér er kort sem sýnir hvar má nálgast þau
Stjórnmálamaður kynnir ökutæki sem keyrir á fitu á stórri ráðstefnu í Rvk (Í lok myndbands)
Don't tread on me. - Af blogsíðu Kára Harðarsonar:
Ingi Þór Einarsson hjólreiðamaður sendi þessa fyrirspurn til vegagerðarinnar vegna þess að hann komst ekki leiðar sinnar:
Í borginni Bodø í Norður-Noregi er verið að hanna og skipuleggja rör til að gera mönnum auðveldara að hjóla 8 kílómetera leið frá háskólanum niður í bæ og öfugt. Bodø er þekktur sem vindasamur staður.
Á Íslandi keppast sumir ráðamenn um að eyða öllu tali um vistvænar samgöngur á íslandi. Trolleybus getur verið góður og ódýr kostur sem slær vopnin úr höndum andstæðinga almenningssamgangna.
Hollenska hjólaráðið hefur nýverið gefið út skýrslu um hjólreiðar í Hollandi
Flutningabílum settar þrengri skorður í Kaupmannahöfn til að bjarga mannslífum
Hjólastígur verður lagður frá Ægisíðu í Elliðaárdalinn og hjólaumferð skilin frá göngustígnum, en það er sennilega stærsta einstaka aðgerð í hjólreiðamálum í Reykjavík frá upphafi, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Stígurinn kostar 300 milljónir og tengist meðal annars inn á Suðurgötu, þar sem gerðar verða akreinar í báðar áttir fyrir hjólreiðafólk.
Page 13 of 13