Safn fróðlegra eða athyglisverðra greina og frétta af netinu innlendis sem erlendis.

Flokkur: Samgöngumál

Öflug mótmæli gegn áætlunum um að strætisvagnar noti hluta af hjólaleið

Öflug mótmæli gegn áætlunum um að strætisvagnar noti hluta af hjólaleið svipað og áformað er í Reykjavík. Hér er hluti af áætlun um hjólabraut frá Ægissíðu inn í Fossvogsdal að göngubrúinni verði skipt út með stærri brú sem ber strætó sem síðan fer eftir sömu leið og hjólin að hluta.

Flokkur: Samgöngumál

Seoul í "gatnamegrun"

Borgarstjóri Seoul segir borgir ekki geta tekist á við gróðurhúsaáhrif og umferðarteppur ef allir fara um á bílum og hyggst leggja 207 km af hjólabrautum fyrir 2012.
 

Flokkur: Íslenskt

Hjólasöfnun Barnaheilla

Okkur hjá LHM er ljúft og skylt að kynna Hjólasöfnun Barnaheilla og hjálpa þeim við að vekja athygli á þessu verðuga verkefni. Hér er kynning frá samtökunum að neðan.

Flokkur: Íslenskt

Alvarlegt að losa hjól undan reiðhjólum

Undanfarið hafa birst a.m.k. þrjár fréttir [1,2,3] um að losaðar hafi verið festingar sem halda hjólum undir reiðhjólum hjá krökkum. Afleiðingin hefur verið að hjólin duttu undan og í tveimur tilvikum slasaðist barnið en slapp í því þriðja.

Subcategories

Fréttir, umfjöllun, rannsóknir og fl. tengt  málefnum  hjólandi fólks.

Greinar og fréttir tengdar samgöngumálum í víðasta skilningi

Íslenskar fréttir og greinar úr ýmsum áttum.