Ég hef ekki séð neina umfjöllun um þessar merkilegu niðurstöður. Meira en þúsund Reykvíkingar voru í úrtakinu og 77% svöruðu. Númer tvö á listanum yfir þjónustu sem Reykjavíkurborg þyrfti helst að bæta var þjónusta við eldri borgara. Númer þrjú var svo: „Göngu-/hjólastígar/stuðningur við bíllausan lífsstíl“. Tæp 13% nefndu að það væri sú þjónusta sem helst þyrfti að bæta.
Færslan á bloggi Gísla Marteins er hér.