Það þarf nú kannski enga völvu til spá því að Gísli Marteinn haldi áfram ötulli baráttu sinni fyrir málefnum hjólreiðamanna sama hvar í flokki hann stendur, ötulli talsmaður meðal stjórnmálamanna er vandfundinn, en hér er frétt DV.is um málið.
Ef völuspá DV fyrir árið 2011 nær fram að ganga mun Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi segja sig úr Sjálfstæðisflokknum, tekur að starfa sjálfstætt í borgarstjórn Reykjavíkur og mun berjast ákaflega fyrir málefnum hjólreiðamanna.
Það þarf nú kannski enga völvu til spá því að Gísli Marteinn haldi áfram ötulli baráttu sinni fyrir málefnum hjólreiðamanna sama hvar í flokki hann stendur, ötulli talsmaður meðal stjórnmálamanna er vandfundinn, en hér er frétt DV.is um málið.