
Aðalfundur LHM 2017 verður haldinn 9. mars
Aðalfundur LHM verður haldin 9. mars kl. 20:00 í húsnæði Fjallahjólaklúbbsins, Brekkustíg 2, 101 Reykjavík.
Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM