Aðalfundur LHM 2017 verður haldinn 9. mars

Aðalfundur LHM verður haldin 9. mars kl. 20:00 í húsnæði Fjallahjólaklúbbsins, Brekkustíg 2, 101 Reykjavík.

Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM

Aðildarfélög LHM eru:

Allir félagar þessara félaga eru fullgildir meðlimir LHM og með atkvæðisrétt á aðalfundum LHM. Þar að auki var árið 2012 opnað á beinum skráningu einstaklinga í LHM.

 

Dagskrá:

20:00      Aðalfundur

  • 1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
  • 2. Ársskýrsla stjórnar
  • 3. Skýrslur nefnda
  • 4. Umræður um skýrslur
  • 5. Reikningar bornir upp
  • 6. Tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
  • 7. Umræður um tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
  • 8. Kynning frambjóðanda og fyrirspurnir til þeirra
  • 9. Kjör formanns
  • 10. Kjör meðstjórnanda, skoðunarmanns reikninga og nefnda
  • 11. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun fyrir næsta ár lögð fram
  • 12. Önnur mál
  • 13. Fundargerð lesin og samþykkt

 

Þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við stjórnina geta haft samband við kjörnefnd í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.:

Lög Landssamtaka hjólreiðamanna má lesa hér: Lög LHM

Ársskýrslu 2015 má lesa hér: Ársskýrsla Landssamtaka hjólreiðamanna 2015

Ársskýrsla Landssamtaka hjólreiðamanna 2015

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.