Flokkur: Fréttir LHM

Ályktun LHM um Miklubraut og framkvæmdir

Stjórnarfundur Landssamtaka hjólreiðamanna, haldinn 3. júlí 2008 ályktaði : Mikilvægt er að leggja greiðar og fullgildar hjólreiðabrautir meðfram stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, aðgreindar frá gangstéttum og akbrautum.