Fundarboð:
Landssamtök hjólreiðamanna og framtíðin.
Fundur um mótun málefna LHM verður haldinn
á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni í Tryggvagötu 15,
kl. 14 – 16.30 laugardaginn 17. janúar.
Kort á vef ja.is : http://is.gd/g89E-
Fundardagskrá
( Einhverjar breytingar kunna að verða um miðbikið):
14.00 Fundur setur og formaður kynnir dagskrána.
14.05 Katrín Jónsdóttir talar um Lobbýisma og starf í félagasamtökum. Umræður.
15.00 Kaffihlé
15.15 Páll Guðjónsson leiðir samtal um heildarendurskoðun umferðarlaga
15.25 Guðbjörg leiðir samtal um staðla og gildi í mannvirkjagerð.
15.35 Sesselja Traustadóttir leiðir samtal um Hjólafærni og doktor Bæk
15.45 Morten Lange leiðir samtal um stefnumótun. Um fræði, heildarmyndin eða eftir óskir fundarmanna.
16.00 Almennar umræður; stjórnir og störf LHM – innra starf – horft til framtíðar.
16.20 Samantekt
16.30 Fundarslit
Góðar kveðjur,
Sessý og Morten, formannsteymi LHM :-)