Fræg mynd verður tekin á Melhaga á laugardaginn. Komið með reiðhjólin !
Á laugardaginn 19. júní frá kl. 13 er tækifæri til að taka þátt í skemmtilegan gjörning á Melhaga í vesturbæ Reykjavíkur og endurgerð á frægri mynd. Myndin sýnir hversu mikið pláss við notum í umferðinni á reiðhjóli, í strætó eða á bíl. Hjólreiðamenn geta sennilega mætt aðeins seinna. Skráið ykkur til þátttöku, og fylgist með á myndumborg.tumblr.com eða á Facebook (sjá neðar).
{jathumbnail off}