Hjólað í vinnuna myndbönd

isi_hjolad_i_vinnuna_logo_10cmÁ vef Hjólað í vinnuna má sjá nokkur myndbönd frá því þegar Hjólaði í vinnuna 2010 var hjólað af stað. Þar má sjá myndbönd af ávörpum sem flutt voru við opnunina meðal léttara efnis.

Sjá vef Hjólað í vinnuna: