Nokkrar hugmyndir að skemmtilegum hjólaferðum

skemmtilegar hjólaleiðirNýr liður hjá okkur eru skemmtilegar hjólaleiðir þar sem taldar eru upp ýmsar skemmtilegar hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Þau sem hafa séð bæklinginn Hjólreiðar - frábær ferðamáti kannast við sumar af leiðunum en hér eru þær fleiri og stefnt að því að bæta við þær.

Kíkið á leiðirnar og sendið okkur endilega lýsingar á fleiri skemmtilegum hjólaleiðum sem vert er að mæla með.