Veljum betri fararmáta til vinnu
Í febrúar verður þriggja vikna vinnustaðakeppni í Edinborg þar sem keppt verður um að megna sem minnst með því að velja betri fararmáta til vinnunnar. Fólk er ekki bara hvatt til að hjóla til vinnu heldur má líka ganga, nota almenningsvagna eða deila bílnum með öðrum.