Veðrið var nokkuð gott í byrjun dags en þó var ljóst að einhver bleyta yrði á leiðinni og jafnvel rigning meðan á keppni stóð.
Strax við byrjun skráningar stefndi í góða mætingu og enn eitt árið var slegið þátttökumet, en 536 keppendur voru skráðir og þar með lang stærsta hjólamót sem haldið hefur verið á Íslandi.
Nánari upplýsingar um keppnina á hfr.is og www.bluelagoonchallenge.com
Maður þarf ekkert að hætta að nota bílinn, bara hætta að nota hann alltaf - umhugsunarlaust.
Kynningarmyndband fyrir Evrópska samgönguviku um fjölbreytta ferðamáta.
Meginmarkmið átaksins Hjól í huga er að efla vitund ökumanna um hjólafólkið í umferðinni – hina óvörðu vegfarendur á reiðhjólum og vélhjólum. Nánari upplýsingar um umferðaröryggisátak FÍB: Hjól í huga
Myndbandið og átakið er endurgerð átaks bresku systursamtaka FÍB, The AA sem hét Now You See Me. Í Bretlandi er vinstri umferð og því ekki hægt að nota myndbandið óbreytt hér.
Hér er fjallað um nokkur þau atriði sem bílstjórar verða að hafa í huga varðandi umferð hjólandi vegfarenda og öryggi þeirra
Heimilt er að hjóla á gangstígum en þó með þeim fyrirvara að hjólandi vegfaranda ber að veita gangandi forgang og sýna þeim tillitsemi. Hér er fjallað um hvernig hjólandi vegfarandi getur sem best tryggt öryggi sitt og gangandi á gangstígum.
Í þessari mynd er fjallað um nokkrar af þeim reglum sem almennt gilda um umferð hjólandi vegfarenda á akbrautum.
Page 29 of 29