Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núníngi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum. Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum