Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

PANG - VELORUTION

Hjólabyltingin er byrjuð, Velorution og gott ef hjóla Batman og Robin eru ekki að hjálpa til. Skemmtilegt myndband frá Brussel, Belgíu.

 

The Mixtures - Pushbike Song (1970)

Hér er eitt eldgamalt en gott sem má ekki vanta í safnið. Þetta er ættað frá Ástralíu frá því áður en lagt var blátt bann við því sem sést í myndbandinu: fólk að hjóla á reiðhjólahjálma. Það má ennþá klæðast útvíðum buxum og safna brjáluðum börtum.

 

David Byrne's A Poem to Cyclists

Hér er ljóðræn samantekt íslandsvinarins David Byrne á minnistæðum augnablikum úr kvikmyndasögunni:

„David Byrne, an avid cycler in addition to the lead singer of Talking Heads, wrote and arranged the following video, which is a "poem to the bicycle and the people who ride them." This was shown at the 2011 International Green Energy Economy Conference in Washington DC“

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum