Meginmarkmið átaksins Hjól í huga er að efla vitund ökumanna um hjólafólkið í umferðinni – hina óvörðu vegfarendur á reiðhjólum og vélhjólum. Nánari upplýsingar um umferðaröryggisátak FÍB: Hjól í huga
Myndbandið og átakið er endurgerð átaks bresku systursamtaka FÍB, The AA sem hét Now You See Me. Í Bretlandi er vinstri umferð og því ekki hægt að nota myndbandið óbreytt hér.