Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

Flokkur: Efling

Borgað vel fyri að hjóla - í Noregi

Væntalega verður ákveðið að starfsmenn Sandnesbæjar í Noregi fá 5 norskar krónur á kílómeter á reiðhjóli.  Ef ekið er á bíl fæst  3,5 krónur á kílómeter. (Gildir um vinnutengda ferða < 10 km)

Breytingin sem gerir það að starfmenn bæjarins fá 1,50 norkar meira á kílómter á hjóli en  á bíl,  verður tekin fyrir 24.júni næstkomandi.

Reyndar munu reglurnar ekki gilda um ferðir úr og í vinnu, og miðað er við vegalengdir styttri en 10 km.

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum