Bresk stjórnvöld hvetja atvinnurekendur til að bjóða upp á góða hjólaaðstöðu
Það er víða verið að hvetja fólk til að hjóla til vinnu enda græða allir á því. Bresk stjórnvöld eru með athyglisvert verkefni sem hvetur atvinnuveitendur til að bjóða starfsfólki sem hjólar til vinnu upp á góða aðstöðu.