Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.
- Details
- Páll Guðjónsson
- Details
- Páll Guðjónsson
30.000 manns hjóluðu um Manhattan og aðliggjandi hverfi í 42 mílna ferð um New York þrátt fyrir rigningu .
- Details
- Páll Guðjónsson
Ken Foster skráði sig í hvataverkefni sem borgaði honum fyrir að hjóla til vinnu, nú er hann 25 kg léttari, hættur á blóðþrýstingslyfjum og nýtur þess að hjóla.
- Details
- Morten Lange
- Details
- Páll Guðjónsson
The University of Bolton er að skipuleggja ráðstefnu í apríl um bestu leiðir fyrir stjórnvöld til að hverja fólk til að hjóla til vinnu og skóla. Kjörið tækifæri fyrir íslendinga að læra af reynslu annarra og mæta.
- Details
- Morten Lange
- Details
- Páll Guðjónsson
Prófaði að hjóla í vinnuna og komst að því að hann var helmingi fljótari, það kostaði ekki neitt og líkamsræktin varð hluti af daglega lífnu.
- Details
- Páll Guðjónsson
Fólk sækir í umhverfis- og mannvænt umhverfi í borgum og borgirnar keppast um fólkið. {jathumbnail off}
Subcategories
Efling
Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.
Útbúnaður
Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.
Fólk
Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast hjólafólki og þess sem það tekur upp á.
Skemmtilegar hjólaleiðir
Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum
Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.Myndbönd
Page 7 of 29
Nýtt frá LHM
Skoðið þetta
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum