Hjólaborgin Kaupmannahöfn

andreas-rohlÁ áttunda áratugnum var Kaupmannahöfn jafn full af bílum og margar aðrar höfuðborgir en í dag er reiðhjólið helsti fararkosturinn. 37% þeirra sem hjóla til vinnu eða skóla í borginni velja reiðhjólið. Hvernig tókst borgaryfirvöldum að ná fram þessari breytingu? Hvernig ætla þau að ná hlutdeild reiðhjólsins upp í 50% og af hverju? Horfið á þennan fyrirlestur Andreas Røhl stjórnanda hjólreiðaáætlunar Kaupmannahafnar sem hann flutti á Velo-City Global 2010.

 


{japopup type="iframe" content="http://www.youtube.com/embed/7tukYA6C0x8" width="560" height="349" }The Carrot, the Stick and the Tambourine -- Revitalizing Copenhagen as a City of Cyclists{/japopup}

Sjá frétt á cycling-embassy.dk

In the 1970's Copenhagen was just as car-clogged as many other capital cities around the world. Today the bicycle is the preferred means of transport in the Danish capital – each morning 37% of everybody going to work or education in the city chooses the bike. What did Copenhagen do to push things in a cyclist-friendly direction?

Which lessons could be learned from Copenhagen? And which challenges is Copenhagen facing today? Director of the Bicycle Programme in Copenhagen, Andreas Røhl will introduce us to the city, it’s citizens and the measures that has been brought to daylight to create a modern green capital where cycling is as natural as brushing your teeth. The work to prioritize cycling in the Copenhagen cityscape is not following a one way strategy. The city is rather reaching its results with a complex mixture of bicycle-friendly infrastructure, cultural empathy and development of methods and tools to position cycling as an inextricable element of urban planning. Andreas will lay forward the Copenhagen challenges and highlight some of the carrots, sticks and tambourines that the city of Copenhagen takes into use when pursuing the goal of gaining market shares in favour of cycling.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.