Fyrsta hjólabrautin í Kiev Ukraínu

Hjólabraut í KænugarðiNú er verið að setja upp fyrstu aðskildu hjólabrautina í Kiev, eða Kænugarði Úkraínu. Samkvæmt samtökum hjólreiðamanna í Kiev eru þarna um nokkuð vandaða hjólabraut, 2. km langa og alveg aðskilin umferð bifreiða og gangandi.

Þetta er fyrsti hluti í metnaðarfullri hjólreiðaáætlun um að byggja upp 162 km af hjólaleiðum en það eru um 10% af lengd gatnakerfis borgarinnar. Þetta er mikill viðsnúningur í borg þar sem hjólreiðar voru ekki álitnar alvöru samgöngur til 2008.

Sjá frétt hjá Evrópusambandi hjólreiðamanna sem LHM er líka aðili að.

Hér má svo sjá fréttina á vef Samtaka hjólreiðamanna í Kiev og hér í google þýðingu. Vefurinn ber með sér skemmtilega hjólamenningu - hjólað í kjól hópreiðar og fleira skemmtilegt.


First bicycle track is being constructed in Kyiv

The very first bicycle track is being built in Kyiv, the capital of Ukraine. This is the first real result of advocating activities of Kyiv Cyclists' Association (KCA) - an ECF member, fighting for cycling infrastructure in Ukraine since 2005.

"The length of the new track is 2 kilometers. It is 1,5 meters wide and totally segregated from cars and pedestrians traffic. Quality of the new bicycle road is unexpectedly good, and we have already said thank you to the road builders and engineers", - said Associations' chairman, Viktor Zagreba.

This is the first material implementation of the Kyiv Bicycle Infrastructure Master Plan, which was developed and officially approved by City Council in 2007-2009 due to the pressure and lobbing efforts of the KCA.
The Plan calls for the installation in 2010-2012 of bike routes along the city's main roads and bridges across the Dnipro River, and several recreational bike paths. The total length of the planned bikeways is 162 km, which is 10% of the total length of all Kyiv streets. Approximately 98% of these bike routes will be physically separate from car traffic, guaranteeing maximum safety for bikers and making the bicycle a more accessible means of transportation for many residents.
According to the KCA data, there are about 15 thousands bicycle commuters in Kyiv - a city with 3,5 million inhabitants.

Since 2006 - due to the credit boom - Kyiv seriously suffers of traffic jams and lack of parking capacity. According to public opinion polls, traffic is the main problem in this capital city. However, until 2008, city hall didn't consider the bicycle a serious alternative to cars.

Two large bicycle parades are being conducted yearly - the Bicycle Day in May and Carfree Day in September. In May 2010, more than 3000 people gathered on the Kyiv central street for a rally demanding better conditions for cycling.

Kyiv Cyclists' Association,

www.avk.org.ua


Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.