Flokkur: Fréttir LHM

Dagskrá laugardagsferða vorið 2019

Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Sú breyting verður samt að nú verður farið annan hvern laugardag. 

Flokkur: Fréttir LHM

Dagskrá laugardagsferða haustið 2018

Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Sú breyting verður samt að nú verður farið annan hvern laugardag. 

Flokkur: Fréttir LHM

Fundur með borginni vegna framkvæmdaleyfa

Nýlega áttu fulltrúar Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna ágætan fund með fulltrúum Reykjavíkurborgar um afnot verktaka að borgarlandinu, einkum með áherslu á aðgengi hjólandi og gangandi vegfarenda.

Flokkur: Fréttir LHM

Þema í hjólaferðum í apríl

Nú fer að líða að lokum hjólaferða LHM og Hjólafærni í vetur. Farið er frá Hlemmi á laugardögum kl. 10:15 en mæting er frá kl. 10. Nánar er sagt frá ferðunum hér. Ferðirnar í apríl verða með þema í hverri ferð og er dagskrá þeirra eftirfarandi:

Flokkur: Fréttir LHM

Ný stjórn LHM

Á aðalfundi LHM sem haldinn var þann 27. febrúar urðu nokkur mannaskipti í stjórn samtakanna. Ásbjörn Ólafsson sem hefur verið formaðu LHM s.l. þrjú ár frá aðalfundi 2015 gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn. 

Flokkur: Fréttir LHM

Opinn fundur um breytingar á umferðarlögum

Fyrirhugað er að frumvarp að nýjum umferðarlögum verði lagt fram á Alþingi á árinu. LHM mun senda umsögn um þau og gera athugasemdir líkt og undanfarin ár. Við viljum heyra skoðanir hjólandi á lögunum og ræða þetta óformlega á opnum fundi þriðjudaginn 30. janúar. Allir velkomnir.