Landssamtök hjólreiðamanna prófar hér að gefa út fyrsta formlega fréttabréf samtakanna. Í því er sagt frá ýmsu því sem hefur verið á döfinni s.l. ár. Ætlunin er að gefa út um tvö fréttabréf á ári framvegis þar sem sagt verður frá því helsta í starfi samtakanna og hagsmunamálum hjólreiðamanna. Fréttabréfin verða birt á heimasíðu samtakanna og þeim dreift rafrænt í tölvupósti og á samfélagsmiðlum sem pdf skjölum. Hver sem er getur prentað þau og látið þau liggja frammi.
Aðalfundur LHM verður haldin 12. mars 2020 kl. 20:00 í húsnæði Fjallahjólaklúbbsins, Brekkustíg 2, 101 Reykjavík.
Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM
Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Farið er annan hvern laugardag.
Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Farið er annan hvern laugardag.
Landssamtök hjólreiðamanna munu sem lið í fjáröflun hjóla á undan og eftir hlaupum í Miðnæturhlaupinu, sem verður fimmtudaginn 20. júní kl. 21 í Laugardal.
Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Sú breyting verður samt að nú verður farið annan hvern laugardag.
Aðalfundur LHM verður haldin 11. febrúar 2019 kl. 19:30 í húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6.
Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir félagsmenn þeirra félaga sem aðild eiga að LHM
Hjólaferðir LHM frá Hlemmi verða farnar á laugardagsmorgnum í vetur nú sem endranær. Að þeim standa Landssamtök hjólreiðamanna og aðildarfélag þess, Hjólafærni. Fyrir-hjólari flesta laugardaga verður Árni Davíðsson hjólafærnikennari og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.Sú breyting verður samt að nú verður farið annan hvern laugardag.
Nýlega áttu fulltrúar Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna ágætan fund með fulltrúum Reykjavíkurborgar um afnot verktaka að borgarlandinu, einkum með áherslu á aðgengi hjólandi og gangandi vegfarenda.
Page 1 of 12