Aðildarfélög LHM eru:
- Íslenski fjallahjólaklúbburinn (ÍFHK), vefur: fjallahjolaklubburinn.is
- Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR), vefur hfr.is.
- Hjólamenn, vefur: hjolamenn.is
- Hjólafærni á Íslandi, vefur: hjolafaerni.is
Allir félagar þessara félaga eru fullgildir meðlimir LHM og með atkvæðisrétt á aðalfundum LHM. Þar að auki var árið 2012 opnað á skráningu einstaklinga í LHM.
Dagskrá:
19:30 Aðalfundur
- 1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
- 2. Ársskýrsla stjórnar
- 3. Skýrslur nefnda
- 4. Umræður um skýrslur
- 5. Reikningar bornir upp
- 6. Tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
- 7. Umræður um tillögur aðildarfélaga/ félagsmanna
- 8. Kynning frambjóðanda og fyrirspurnir til þeirra
- 9. Kjör formanns
- 10. Kjör meðstjórnanda, skoðunarmanns reikninga og nefnda
- 11. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun fyrir næsta ár lögð fram
- 12. Önnur mál
- 13. Fundargerð lesin og samþykkt
Þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við stjórnina geta haft samband við kjörnefnd í gegnum
Lög Landssamtaka hjólreiðamanna má lesa hér: Lög LHM
Ársskýrsla 2018 er í vinnslu en ársskýrslu 2017 má lesa hér: Ársskýrsla Landssamtaka hjólreiðamanna 2017