Staurum breytt í hjólastæði

p21Cyclehoops er einföld og góð hjólastæðalausn. Þessa hjólahringi er hægt að setja á staura sem þegar eru til staðar s.s. ljósastaura, skilti og stöðumæla og breyta þeim þar með í góð hjólastæði. Það fer lítið fyrir þeim og þeir sýna að hjólið er velkomið á svæðið. Það er mikilvægt að geta læst hjólinu tryggilega við eitthvað sem er nægilega traust. Þó Reykjavíkurborg sé með frábær stæði víða um borgina þá mætti dreifa stæðunum betur með hjólastæðalausn á við þessa.

Cyclehoops vann hönnunarverðlaun í New York nýlega og er búið að setja nokkur hundruð slíka í Camden hverfinu í London og víðar samkvæmt fréttum á vef framleiðandans.

Skoðið myndir á vef framleiðandans: www.cyclehoop.com

Hér er líka umfjöllun á bikeradar.com:

Are Cyclehoops the cycle parking solution?

Trials of Cyclehoops - stout steel rings that clamp onto existing street signposts, instantly creating secure bicycle stands -have recently started at 37 different locations in the London boroughs of Islington and Southwark.

Current locations include including Southwark Tube station, Borough Market, Union Street and Goswell Road.

The Cyclehoop first sprung to cycling prominence as a winning design at the Reinventing the Bike Shed competition, part of the 2006 London Architecture Biennale and was the brainchild of 27-year old designer Anthony Lau. He was motivated by the inadequate bicycle parking and the abundance of street signposts in London.

Cyclehoop claims several advantages over standard U-shaped Sheffield stands: less space is required, the pavement doesn’t need reconcreting and they can be easily installed within minutes using a special set of tools. Perhaps most promisingly there are countless opportunities for attaching them to signposts.

The low height of the Cyclehoop is said to discourage cyclists from locking to the top tube only – a contributing factor to theft – and the circular shape allows the cyclist to lock through the frame and both wheels. 

John Grimshaw, former Sustrans supremo has already spoken in favour of Cyclehoops: “I like this – it’s making the most of what’s in the street already, because they would be everywhere and so where you need them, and because they would legitimise cycle parking where you might be uncertain, for example in Central London.”

Lau is currently working on versions of Cyclehoop that will fit other types of street furniture.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.