Sjá umfjöllun hér og kynningu borgarinnar hér.
Á lestarstöðinni í Muenster í Þýskalandi er þessi sjálfvirka þvottastöð fyrir reiðhjól og stæði fyrir 3500 reiðhjól. Borgin er sérstaklega hjólavæn og talið að fjöldi reiðhjóla sé tvöfalt fleiri en íbúa.