Samgöngumiðstöðvar fyrir hjólafólk

bikestationÍ vaxandi mæli eru borgir víða um heim að leitast við að bæta aðstöðu hjólreiðafólks með ýmsum hætti og reyna þannig að stuðla að auknum hjólreiðum. Eitt sem víða vantar er góð aðstaða til að geyma reiðhjól. Hjólageymsluaðstaða við lestarstöðvar og aðrar miðstöðvar almenningssamgangna eru vel þekktar í mörgum evrópulöndum en nú fer þeim einnig fjölgandi í Bandarískum borgum. Í myndbandinu er lýst hvernig aðstaðan nýtist bæði þeim sem nýta sér almenningssamgöngur til að koma sér þangað og hjóla svo á nærliggjandi vinnustað, og líka þeim sem hjóla heiman frá sér, leggja hjólinu þarna og ganga síðan á nærliggjandi vinnustað.

Miðað við þessa hönnun og stærð mætti ímynda sér að svona færi vel fyrir ofan Hlemm þar sem Hverfisgata og Laugavegur mætast.

Stöðin í Washington DC á sér heimasíðu þar sem má lesa fréttaumfjöllun um stöðina. Þar kemur m.a. fram að 80% af kostnaðinum kom frá ríkinu í gegnum "The Federal Highway Administration".

Skoðið einnig meðfylgjandi frétt og teikningar um aðstöðu sem fyrirhuguð er í miðborg St. Louis.

 


The 411 to House Downtown's First Bike Station

It's looking like downtown will soon become much more bike-friendly in the months ahead.

The city of St. Louis will use $225,000 of federal stimulus money to build a public commuter bicycle station on the first floor of LoftWorks' most recent development, The 411, at the corner of 10th and Locust.

The facility would include showers, bike storage and lockers, and bike repair services would be located nearby. Users would pay a membership fee to use the facilities, and officials hope to sign up 100 members initially.

This is a great step toward making downtown a more desirable place to work while helping to get cars off the road. Many other cities, including Chicago and Washington, D.C., have built similar facilities which have proven to be very popular. St. Louis' bike station will help make bicycle commuting a much easier option.

bikestation-w-dc

bikestation1

bikestation2

bikestation3

bikestation4

 

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.