Mjúk hjólastæði

Allt of mörg hjólastæði virðast beinlínis hönnuð til að skemma og rispa reiðhjól þeirra sem nýta sér þau. Það er engin hætta á slíku í þessari skemmtilegu hönnun enda eru þau gúmmí styrkt með keðju úr stáli.

Sjá nánar http://consultancy.thefederal.co/portfolio/loop/