Hjólatré - örugg skemmtileg hjólastæði

HjólatréVæri ekki flott að planta nokkrum hjólatrjám í Reykjavík? Þetta eru sjálfvirkar hjólageymslur sem geyma hjólin með öruggum hætti svo enginn ætti að vera hræddur við að skilja hjólið sitt eftir yfir nótt. Ef nokkur svona hjólatré væru t.d. við Lækjartorg og Hlemm væri auðvelt fyrir þá sem búa langt frá miðbænum að taka strætó þangað, sækja hjólið sitt í hjólatré og hjóla síðasta spottann.

 

Sjá vef framleiðandans: www.biketree.com

Hér er myndband sem sýnir hvernig hjólatré virkar.

 

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.