Hjólreiðaáætlun Kópavogs.
Hér má sjá frétt Kópavogsbæjar um samþykkt áætlunarinnar
http://www.kopavogur.is/stjornsyslan/frettir-og-utgefid-efni/frettir/nr/3308
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti nýlega fyrstu hjólreiðaáætlun bæjarins. Samkvæmt henni stefnir Kópavogur að því að auka veg hjólreiða sem samgöngumáta þannig að þær verði aðgengilegur, skilvirkur og öruggur ferðamáti.
Það er ánægjulegt að sveitarfélag marki sér stefnu og setji sér markmið um að fjölga þeim sem hjóla enda er það frumforsenda þess að unnið sé markvisst að því að bæta aðstæður hjólandi. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.Til hamingju Kópavogsbær og gangi ykkur vel!
Hjólreiðaáætlun Kópavogs.
Hér má sjá frétt Kópavogsbæjar um samþykkt áætlunarinnar
http://www.kopavogur.is/stjornsyslan/frettir-og-utgefid-efni/frettir/nr/3308