Eru nagladekk undir hjól ófáanleg?
Eru nagladekk undir hjól ófáanleg vegna skorts á gjaldeyri sem olíufélögin hafa forgang á?
Eru nagladekk undir hjól ófáanleg vegna skorts á gjaldeyri sem olíufélögin hafa forgang á?
Stjórnmálamaður kynnir ökutæki sem keyrir á fitu á stórri ráðstefnu í Rvk (Í lok myndbands)
Don't tread on me. - Af blogsíðu Kára Harðarsonar:
Ingi Þór Einarsson hjólreiðamaður sendi þessa fyrirspurn til vegagerðarinnar vegna þess að hann komst ekki leiðar sinnar:
Hjólastígur verður lagður frá Ægisíðu í Elliðaárdalinn og hjólaumferð skilin frá göngustígnum, en það er sennilega stærsta einstaka aðgerð í hjólreiðamálum í Reykjavík frá upphafi, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Stígurinn kostar 300 milljónir og tengist meðal annars inn á Suðurgötu, þar sem gerðar verða akreinar í báðar áttir fyrir hjólreiðafólk.