Morten Lange svarar leiðara Morgunblaðsins: "Með því að efla hjólreiðar og göngu sem samgöngumáta ásamt almenningssamgöngum má minnka mengun, minnka umferðarþunga, bæta heilsu, spara peninga og bæta ásýnd borgarinnar og þéttbýli."
Eftirfarandi er minnisblað frá Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur umferðaverkfræðingi sem var útbúið í tengslum við vinnu starfshóps Reykjavíkurborgar um bætt aðgengi hjólreiðamanna og sent borginni ásamt samantekt frá stjórn LHM sem má lesa hér: Minnispunktar frá Landssamtökum hjólreiðamanna f. starfshóp Reykjavíkurborgar um hjólreiðar.
2004 vann stjórn Landsamtaka hjólreiðamanna eftirfarandi samantekt á helstu baráttumálum hjólreiðamanna fyrir Reykjavíkurborg og Guðbjörg Lilja tók einnig saman minnisblað um aðstæður hjólreiðamanna til samgangna og aðgerðir til að bæta þær, sjá tengil neðst.
Auður Ýr Sveinsdóttir. "Hjólreiðar eru góðar fyrir sálina og styrkja líkamann"
Page 11 of 11