Flokkur: Pistlar

Bílaflotinn og umhverfið

Morten Lange svarar leiðara Morgunblaðsins: "Með því að efla hjólreiðar og göngu sem samgöngumáta ásamt almenningssamgöngum má minnka mengun, minnka umferðarþunga, bæta heilsu, spara peninga og bæta ásýnd borgarinnar og þéttbýli."

Flokkur: Pistlar

Aðstæður hjólreiðamanna til samgangna og aðgerðir til að bæta þær

Eftirfarandi er minnisblað frá Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur umferðaverkfræðingi sem var útbúið í tengslum við vinnu starfshóps Reykjavíkurborgar um bætt aðgengi hjólreiðamanna og sent borginni ásamt samantekt frá stjórn LHM sem má lesa hér: Minnispunktar frá Landssamtökum hjólreiðamanna f. starfshóp Reykjavíkurborgar um hjólreiðar.

Flokkur: Pistlar

Baráttumál LHM 2004 - samantekt

2004 vann stjórn Landsamtaka hjólreiðamanna eftirfarandi samantekt á helstu baráttumálum hjólreiðamanna fyrir Reykjavíkurborg og Guðbjörg Lilja tók einnig saman minnisblað um aðstæður hjólreiðamanna til samgangna og aðgerðir til að bæta þær, sjá tengil neðst.