Frábærar myndir úr samgöngukerfinu

Í þessu myndasafni má sjá ýmsar útfærslur af lausnum í samgöngukerfinu. Til dæmi þessa mynd sem sýnir hvernig hjólreiðafólk er boðið velkomið með skiltum
Í þessu myndasafni má sjá ýmsar útfærslur af lausnum í samgöngukerfinu. Til dæmi þessa mynd sem sýnir hvernig hjólreiðafólk er boðið velkomið með skiltum
Systursamtök LHM, hinn breski CTC fer mögulega í mál til að hnekkja úrskurði um hjálma þar sem dæmt var án þess að nægjanleg gögn lægu fyrir.
{jathumbnail off}
Hér er tengill á framkvæmda og fjárhagsáætlun fyrir hjólreiðamannvirki árið 2009 í Stokkhólmi, ca. 150 milljónir IKR ætlað í þetta 2009.
Stokkhólmsstrætó SL ætlar að leyfa hjól í strætó á örfáum leiðum. Eins og þið vitið má maður taka hjól í okkar Strætó
Í London þykir sjálfsagt að reiðhjólafólk noti forgangsakreinar en nú mótmæla þeir að vélhjólum verði hleypt á þær líka.
BBC sendir út heimildaþætti um hjólreiðar í þremur afar mismunandi borgum
Bresk þingnefnd sammála málflutningi LHM í umferðarrráði
Ekið á dreng á hjóli. Léleg hönnun á gatnamóti ? Umræða á bloggi tengd fréttina.