Hjólreiðar borga sig, ekki bara fyrir hjólreiðamanninn heldur allt samfélagið. Odense varði 20m dkr 1998 í hjólaverkefni og nú er talið að þetta hafi skilað sér í 30m dkr sparnað
Í morgunútvarpinu 3. júni var lesinn pistill Gísla Kristjánssonar með frásögn og hugleiðingum hans um reiðhjól til afnota fyrir almenningi í ymsum borgum, þar á meðal Ósló. Það er ágætt að sjá og heyra umfjöllun um þessar lausnir sem eru að vaxa mjög í vinsældum síðastliðin misseri. Fyrir þá sem vilja virkilega kynna sér málefninu mælum við með að kíkja á The Bike-sharing blog , og líka gjarnan að hafa samband við stjórn Landssamtaka hjólreiðamanna.
Í þessu myndasafni má sjá ýmsar útfærslur af lausnum í samgöngukerfinu. Til dæmi þessa mynd sem sýnir hvernig hjólreiðafólk er boðið velkomið með skiltum
Systursamtök LHM, hinn breski CTC fer mögulega í mál til að hnekkja úrskurði um hjálma þar sem dæmt var án þess að nægjanleg gögn lægu fyrir.
{jathumbnail off}
Hér er tengill á framkvæmda og fjárhagsáætlun fyrir hjólreiðamannvirki árið 2009 í Stokkhólmi, ca. 150 milljónir IKR ætlað í þetta 2009.
Stokkhólmsstrætó SL ætlar að leyfa hjól í strætó á örfáum leiðum. Eins og þið vitið má maður taka hjól í okkar Strætó
Í London þykir sjálfsagt að reiðhjólafólk noti forgangsakreinar en nú mótmæla þeir að vélhjólum verði hleypt á þær líka.
BBC sendir út heimildaþætti um hjólreiðar í þremur afar mismunandi borgum
Page 11 of 13