Greinar og fréttir tengdar samgöngumálum í víðasta skilningi

Flokkur: Samgöngumál

Öflug mótmæli gegn áætlunum um að strætisvagnar noti hluta af hjólaleið

Öflug mótmæli gegn áætlunum um að strætisvagnar noti hluta af hjólaleið svipað og áformað er í Reykjavík. Hér er hluti af áætlun um hjólabraut frá Ægissíðu inn í Fossvogsdal að göngubrúinni verði skipt út með stærri brú sem ber strætó sem síðan fer eftir sömu leið og hjólin að hluta.

Flokkur: Samgöngumál

Seoul í "gatnamegrun"

Borgarstjóri Seoul segir borgir ekki geta tekist á við gróðurhúsaáhrif og umferðarteppur ef allir fara um á bílum og hyggst leggja 207 km af hjólabrautum fyrir 2012.