Greinar og fréttir tengdar samgöngumálum í víðasta skilningi

Flokkur: Samgöngumál

Seoul í "gatnamegrun"

Borgarstjóri Seoul segir borgir ekki geta tekist á við gróðurhúsaáhrif og umferðarteppur ef allir fara um á bílum og hyggst leggja 207 km af hjólabrautum fyrir 2012.