Hvað er á seyði við Nauthólsveg

dscn0295Árni Davíðssson bloggaði fyrir skemmstu um nýja nálgun við merkingar  ætlaðir hjólreiðamönnum, sem hann uppgötvaði :

"Við hin nýja Nauthólsveg, sem áður hét Hlíðarfótur, er eitthvað skrítið á seyði sem ekki hefur sést á Íslandi áður. Þar eru merktar á veginn til og frá Valssvæðinu stöðvunarlínur fyrir reiðhjól sem ná fram fyrir stöðvunarlínur fyrir bíla."

Lesið framhaldið á bloggi Árna