Vefsíður opinberra aðila

Vegalög.  Ótrúlegt en satt. Þau snúa aðeins að akvegum og oftast gleymist að þar heyra líka  reiðhjól heima samkvæmt alþjóðlegum reglum og samkvæmt umferðsrlögum  www.althingi.is/lagas/122a/1994045.html

Vegagerðin.  Einn góðan veðurdag og eftir töluverðar fórnir munu þetta fyrirtæki sjá um lagningu hjólreiðabrauta. www.vegag.is

Umferðarlög.  Eitthvað sem allir þykjast kunna en fáir  hafa  lesið. www.althingi.is/lagasofn/nuna/1987050.html

Umferðarráð.  Landssamtök hjólreiðamanna er eitt af aðildarfélögum þess. www.umferdarrad.is/id/4801

Umdfeðarstofa. Umsjón með skráningar ofl fyri vélknúin ökutæki. Standa að umferðarfræðslu, og áróðri én stundum á grunni vankunnáttu á hjólreiðum og með skort á heildarsýni.  us.is

Skipulagsstofnun.  Þangað þurfa Langssamtök hjólreiðamanna að senda bréf vegna athugasemda við vegaframkvæmdir. skipulag.is

Staðlaráð Íslands.  Staðlaráð Íslands er vettvangur hagsmunaaðila til að vinna að stöðlun og notkun staðla á Íslandi. www.stadlar.is

Hjólabærinn Odense.  Bæjarsamfélag í Danmörku sem er alveg til fyrirmyndar  www.cykelby.dk

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.