Hann er rekin af Félagi fjallahjólara í Ölfusi. 
	Æfingabrautin hentar fjallahjólurum af öllum getustigum en öllum er bent á að nauðsynlegt er að nota viðeigandi hlífðarbúnað og kynna sér brautina vel áður en farið er af stað í brautina. 
	Brautin er staðsett í gömlu gryfjunni við Nesbraut. Sjá nánar Google Maps eða á map.is.
	Sagt er frá brautinnni í Sunnlenska.is og á Visir.is.
	Myndir frá opnun eru á vefsíðu Ölfus.
	(Myndir Ölfus)
 
	    
	  	   
       
					 
					 
					 
					 
					