Hér eru nokkrar svipmyndir frá ráðstefnunni Hjólum til framtíðar 2013 og tengdum atburðum í Samgönguviku 2013. Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð og síðan er hægt að velja sjálvirka myndasýningu með því að smella á Slideshow hnappinn.
- Tim Gill er áhrifamikill talsmaður þess að veita börnum frelsi til að vera sjálfstæð innan borga og bæja.
- Á glærunni sést hvernig það svæði sem 8 ára börn í sömu fjölskyldu höfðu frelsi til að kanna án þess að vera undir eftirliti foreldra. Langafi fékk að fara 10 km leið en sá yngsti fær aðeins að fara 300 metra út að næsta horni.
- Tim Gill í Háskóla Íslands
- Hjólaferð - aðstæður við nokkra skóla í Vesturbænum kannaðar
- Ekki góð hjólastæði hér á ferð
- Litrík Hofsvallagata
- Eiríkur Á. Magnússon kynnti verkefnið “Hjólaleiðin Leifsstöð – Reykjavík” sem er kortlagning á mögulegri hjólaleið, sem hann vann á liðnu sumri hjá Mannviti. Þar kom m.a. fram að öryggi hjólreiðamanna á Reykjanesbraut er mjög ábótavant og með því að nýta t.d. gamla Keflavíkurveginn má útbúa góða leið þarna á milli fyrir aðeins 330 milljónir króna.
- Eiríkur Á. Magnússon kynnti verkefnið “Hjólaleiðin Leifsstöð – Reykjavík” sem er kortlagning á mögulegri hjólaleið, sem hann vann á liðnu sumri hjá Mannviti. Þar kom m.a. fram að öryggi hjólreiðamanna á Reykjanesbraut er mjög ábótavant og með því að nýta t.d. gamla Keflavíkurveginn má útbúa góða leið þarna á milli fyrir aðeins 330 milljónir króna.
- FÁ hlaut viðurkenninguna Hjólaskálina 2013 sem Landlæknir afhenti á ráðstefnunni Hjólum til framtíðar 2013
- FÁ hlaut viðurkenninguna Hjólaskálina 2013 sem Landlæknir afhenti á ráðstefnunni Hjólum til framtíðar 2013
- FÁ hlaut viðurkenninguna Hjólaskálina 2013 sem Landlæknir afhenti á ráðstefnunni Hjólum til framtíðar 2013
- Landlæknir, Geir Gunnlaugsson setti ráðstefnuna og afhentir Hjólaskálina 2013
- FÁ hlaut viðurkenninguna Hjólaskálina 2013 sem Landlæknir afhenti á ráðstefnunni Hjólum til framtíðar 2013
- Tim Gill
- Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi
- Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi
- Þorsteinn Darri Sigurgeirsson, kennari Grunnskólanum Hellu
- Jakob Frímann Þorsteinsson, formaður námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ
- Sigríður Inga Viggósdóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ
- Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi
- Hjálmar Sveinsson svarar fyrirspurn
- Árni Davíðsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna svarar fyrirspurn
- Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna
- Morten Lange
- Morten Lange
- Trine Juncher Jørgensen, Dansk cyklist forbund
- Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla
- Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla, leiddi söng
- Oddný Sturludóttir spilaði undir
- Heiða Björk Sturludóttir, kennari Fjölbrautaskólanum við Ármúla
- Heiða Björk Sturludóttir, kennari Fjölbrautaskólanum við Ármúla
- Ómar Ragnarsson
- Karen Lind Ólafsdóttir, kennari Grundaskóla
- Fundarstjórar: Jakob Frímann Þorsteinsson, formaður námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ og
- Jón Gnarr borgarstjóri afhendir samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar til Landsbankans og Hugsmiðjunnar
- Baggalútur skemmti