Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Flokkur: Útbúnaður

Flottir hjólahjálmar

Sumir kvarta yfir því hversu reiðhjólahjálmar séu ljótir en eins og hér sést eru ekki allir reiðhjólahjálmar eins. {jathumbnail off}

Flokkur: Útbúnaður

Veðurhlíf á hjólið

Hjóla-regnhlífStundum er kvartað yfir veðrinu á Íslandi, kannski meira af þeim sem horfa á það út um gluggan en okkur sem hjólum. Í öllu falli lausn við öllu líka veðrinu. A.m.k. rigningu og kulda en spurning hvort þetta henti í hliðarvindi?

Flokkur: Útbúnaður

Rafdrifið einhjól

honda-einhjol

Það reynir ekki á jafnvægi þitt á þessu einhjóli og reyndar reynir þú bara ekkert á þig því það er rafdrifið líka og þú þarft ekki einu sinni að standa upp. Skoðið myndbandið af þessu undarlega tæki frá Honda.

Flokkur: Útbúnaður

Flott hjól í Hopenhagen

Hopenhagen-Rickshaw

Það ætti ekki að koma á óvart að reiðhjól sem umhverfisvæn og heilbrigð lausn fái athygli á meðan loftslagssamningarnir COP15  eru til umræðu í Kaupmannahöfn.

Flokkur: Útbúnaður

Sprungið dekk?

Hver á svo sem ekki von á því að það springi á hjólinu sínu - yfirleitt við verstu aðstæður.Í Politiken var á dögunum ágæt grein í máli og myndum hvernig við björgum okkur við slíkar aðstæður.Og ástæðulaust að taka dekkið undan :-)