Sumir kvarta yfir því hversu reiðhjólahjálmar séu ljótir en eins og hér sést eru ekki allir reiðhjólahjálmar eins. {jathumbnail off}
Stundum er kvartað yfir veðrinu á Íslandi, kannski meira af þeim sem horfa á það út um gluggan en okkur sem hjólum. Í öllu falli lausn við öllu líka veðrinu. A.m.k. rigningu og kulda en spurning hvort þetta henti í hliðarvindi?
Það reynir ekki á jafnvægi þitt á þessu einhjóli og reyndar reynir þú bara ekkert á þig því það er rafdrifið líka og þú þarft ekki einu sinni að standa upp. Skoðið myndbandið af þessu undarlega tæki frá Honda.
Umhverfivænsta farartækið er reiðhjólið en hér er frétt um umhverfisvænsta reiðhjólið.
Það ætti ekki að koma á óvart að reiðhjól sem umhverfisvæn og heilbrigð lausn fái athygli á meðan loftslagssamningarnir COP15 eru til umræðu í Kaupmannahöfn.
Þessi maður er frægur fyrir furðulega hönnun á hjólum. T.d. hjól með þríhyrndum dekkjum.
Hver á svo sem ekki von á því að það springi á hjólinu sínu - yfirleitt við verstu aðstæður.Í Politiken var á dögunum ágæt grein í máli og myndum hvernig við björgum okkur við slíkar aðstæður.Og ástæðulaust að taka dekkið undan :-)
Page 5 of 7