Veðurhlíf á hjólið

Hjóla-regnhlífStundum er kvartað yfir veðrinu á Íslandi, kannski meira af þeim sem horfa á það út um gluggan en okkur sem hjólum. Í öllu falli lausn við öllu líka veðrinu. A.m.k. rigningu og kulda en spurning hvort þetta henti í hliðarvindi?

 

Kíkið á síðu framleiðandans: http://www.bike-wps.com/system_en.html

 

YOUR RAIN AND COLD PROTECTION

no matter
whether you want to cycle to work, to school

whether you are planning a cycling holiday

whether you want to carry on your strenously built-up fitness on the sweat-causing hometrainer or in the badly ventilated studio

whether you want to avoid the deficit in your purse caused by the continuously rising petrol prices

or whether this is your very personal contribution to keeping our planet in good shape.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.