Hjólaðu með þína eigin laser - hjólarein. Skoðið myndband af hjóli með þessari uppfinningu.
Hjól koma í ýmsum formum og þessi piltur nýtur þess að finna vindinn leika um sig og umhverfið þjóta hjá.{jathumbnail off}
Bakpokahjól sem er aðeins 9 kg og tekur aðeins tvær mínútur að breyta úr bakpoka í hjól.
Verða reiðhjóla með rafmagns hjálparmótor jólagjöfin í ár? Nokkur hjól skoðuð og spáð í haghvæmnina.
Listræn ljós á teinana tryggja að hjólið vekji athygli í myrkrinu. Svipuð ljós hafa sést í hjólabúðum á Íslandi í vetur og gætu verið ágætis viðbótarljós til að auka sýnileikann í myrkrinu.
Venjulegar Kakibuxur með innbyggðu endurskini frá 3M geta aukið öryggið í myrkrinu.
Page 6 of 7