Könnun fyrir bíllausa Íslendinga!

Sigrún Birna Sigurðardóttir er að gera könnun um  ferðavenjur og viðhorf bíllausra Íslendinga.
Hér má finna könnun um ferðavenjur og viðhorf bíllausra Íslendinga. Mikill skortur er á haldgóðum upplýsingum um ferðavenjur og samgöngutengd viðhorf þeirra sem bíllausir eru. Slík þekking er mikilvæg svo unnt sé að mæta þörfum þessa fjölbreytta hóps í samgöngum.
 
Ef þú átt ekki bíl um þessar mundir og hefur tök á að sjá af um 20 mínútum af tíma þínum þá hefur þú hér með tækifæri til að láta rödd þína heyrast og taka þátt. Hægt er að hætta þátttöku á hvaða tímapunkti sem er og svörin eru ekki persónurekjanleg í úrvinnslu eða við birtingu niðurstaðna.
 
Smelltu hér til að taka þátt: https://www.surveymonkey.com/r/billausir
 
Með fyrirfram þökk fyrir tímann þinn og þátttöku!
Sigrún Birna Sigurðardóttir
sími: 821-0805
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.