Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja styrkja og þá sem vilja safna áheitum eru fyrir neðan.
Landssamtök hjólreiðamanna, LHM, eru hagsmuna- og þekkingarsamtök þeirra sem nota reiðhjól. Með jákvæðum hætti viljum við efla hjólreiðar og þá sérstaklega til daglegra samgangna.
Alþjóðaheilbrigðismálastofnuni
Til fólks sem vilja styrkja LHM:
* Farðu inn á
http://www.hlaupastyrkur.is/
og veldu að "heita á" einhvern þeirra sem safna peningum fyrir samtökin. (Þeir fyrstu ættu að birtast seinast um hádegið á föstudag ). Hægt er að borga með SMS-i eða kreditkorti.
* Skráning á áheitum verður opin fram á mánudag, en það er enn skemmtilegra að fá áheitin áður en hlaupið er :-)
Til hlaupara:
* Ætlar þú að taka þátt í maraþoninu á laugardag, 3, 10, 21 eða 42 km.?
* Átt þú eftir að skrá félaga sem þú vilt safna peningum fyrir í gegnum áheitum ?
Þá getur þú kosið að styðja Landssamtök hjólreiðamanna. Hér er aðferðin
* Skráðu þér í hlaupinu, ef þú ert ekki búin að því. Netskráning lauk í gær. Skráningarhátið er í Laugardalshöllinni 10-19 á morgun, föstudaginn 19.ágúst.
* Skráðu söfnun áheita með því að fara á
http://www.hlaupastyrkur.is/
og velja Landssamtök hjólreiðamanna af listanum.
* Það væri vel þegið ef þú sendir póst á
Stuttur kynningartexti um LHM og yfirlit áheitasöfnunar er hér:
http://www.hlaupastyrkur.is/