Ráðstefnan er unnin í samvinnu við Umhverfissvið Reykjavíkur, Landlæknisembættið og Hjólað í vinnuna.
Takið frá daginn, við gerum ráð fyrir að dagskráin standi frá kl. 10 – 17. Áhugasamir um innlegg og aðstoð fyrir daginn eru hvattir til að senda um það póst á
Á fyrsta degi Evrópsku Samgönguvikunnar 2011, 16. September munu Hjólafærni á Íslandi og Landssamtök hjólreiðamanna standa fyrir hjólaráðstefnu í Reykjavík. Aðalþema ráðstefnunnar er efling hjólreiða og hvernig vinna má að hjólaframkvæmdum fyrir lítið fé.