Opinn fundur um hjólreiðamál 30. mars

billaus-isiReiðhjólið
- besta farartæki borgarinnar!

Opinn fundur um hjólreiðamál
Þriðjudaginn 30. mars 2010 kl. 20:00
í Sal E, 3. hæð í húsi 4 hjá Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands, Engjavegi 6 {jathumbnail off}

Fundurinn skiptist í 3 stutt erindi, fyrirspurnir og almenna umræðu

Erindi:
Kynning á hjólreiðaáætlun Reykjavíur
- Pálmi Freyr Randversson, umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar

ÍSÍ og hjólreiðar
- Kristín Lilja Friðriksdóttir, verkefnastjóri almenningsíþróttasviðs Íþrótta og Ólympíusambands Íslands

Hjólreiðar í máli og mynduM
- Magnús Bergsson frá Landssamtökum hjólreiðamanna

Allir velkomnir !
Samtök um bíllausan lífstíl

billaus-isi

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Nýjustu umsagnir LHM og önnur skjöl