Viðtal um hjólreiðar á Íslandi á erlendum vefsíðum

bke, bob trailer, path, snowy mountainsEftir samskipti á "þekkingarvef Allianz" um öryggisatriði og um hjólreiðar sem raunhæfan valkost í samgöngum, fór það þannig að blaðamaður þar bað um viðtal við mig.  Viðtalið snýr að þröskuldum fyrir hjólreiðar, ýmis konar ranghugmyndir  og hvernig efla megi hjolreiðar:

Reinventing the Wheel: Why Cycling Saves Lives

Nokkrir aðrir vefir tóku upp fréttina, og myndin hér er sú sem Treehugger notaði. {jathumbnail off}